Úrlausn deilumála

Við reynum að leysa úr öllum málum með viðskiptavinum á fljótlegan og vinsamlegan hátt á forsemdum sem báðir aðilar samþykkja. Vinsamlegast hafið samband með netfanginu hjalp@dokobit.com ef þið viljið koma kvörtunum á framfæri.

Í tilfellum þar sem ekki er unnt að leysa málin í sameiningu, hefur þú rétt að því að óska eftir úrlausn frá óháðum aðila með því að senda erindið í evrópska Online Dispute Resolution (ODR) kerfið. Kerfið er byggt í samræmi við EU Reglugerð nr. 524/2013 til þess að tryggja sanngjörn og örugg viðskipti á netinu með aðgengi að kerfi til að leysa úr ágreiningi. Kerfið er aðgengilegt hér.