Efni fyrir forritara

Dokobit API access token

Byrja að innleiða

Fáðu aðgang að okkar API og byrjaðu strax að innleiða.

Dokobit Github

Kóðadæmi

Þú getur fundið kóðadæmi og SDK á GitHub svæðinu okkar.

register mobile-id

Byrja að prófa

Skráðu rafrænu skilríkin þín eða notaðu okkar prófunargögn.

Dokobit contacts

Við erum hér til að hjálpa

Ef þú finnur ekki það sem þú ert að leita að, sendu okkur þá línu.

Dokobit APIs

Einfaldar og þægilegar API vefþjónustur

Dokobit er með stöðugar RESTful API vefþjónustur til að undirrita og innsigla skjöl, sannreyna og varðveita undirskriftir og auðkenna notendur.

Dokobit Portal API

Portal API

Vefþjónusta til að senda skjöl sjálfvirkt í undirritun með undirskriftargáttinni okkar.

Dokobit Gateway API

Documents Gateway

Tilbúið viðmót fyrir þig til að undirrita og innsigla skjöl rafrænt.

Dokobit e-Signing API

Documents API

Hrein API lausn til að undirrita, varðveita, tímastimpla og sannreyna skjöl.

Dokobit e-Identification API

Identity Gateway

Tilbúið viðmót til að auðkenna notendur á einfaldan hátt.

Dokobit e-Identification API

Identity API

Hrein API lausn fyrir auðkenningu og sannvottun notenda.

Dokobit e-Sealing API

Innsiglunar API

API til að innsigla skjöl frá fyrirtæki til að tryggja uppruna og heilleika þeirra.