Studd rafræn skilríki
Með Dokobit getur þú undirritað skjöl og auðkennt notendur með fjölda mismunandi skilríkja. Fleiri skilríki verða studd síðar.

Skilríki á farsímum
Dokobit gerir notendum kleift að undirrita skjöl rafrænt og auðkenna sig með rafrænum skilríkjum á SIM kortum frá Símanum, Vodafone og Nova á Íslandi; Bite, Tele2 og Telia í Litháen; Elisa, Tele2 og Telia í Eistlandi. Fleiri þjónustuveitendur skilríkja á farsímum munu bætast við fljótlega.

Snjallkort
Í Dokobit er hægt að undirrita skjöl og auðkenna notendur með rafrænum skilríkjum á eftirfarandi kortum: Kort frá Auðkenni á Íslandi, kort opinberra starfsmanna og Giesecke & Devrient snjallkort í Litháen, Certum í Póllandi

Skilríki á kortum
Dokobit styður rafræn skilríki á kortum frá Litháen, Lettlandi, Eistlandi, Finnlandi, Belgíu, Spáni og Portúgal. Fleiri lönd munu bætast á listann fljótlega. Dokobit styður notkun korta með Google Chrome, Firefox, Microsoft Internet Explorer, Microsoft Edge og Safari vafra á Windows, macOS og Linux stýrikerum.

USB tókar
Dokobit styður skilríki á USB tókum sem eru gefnir út í Litháen og Póllandi. Dokobit styður notkun USB tóka með Google Chrome, Firefox, Microsoft Internet Explorer, Microsoft Edge og Safari vafra á Windows, macOS og Linux stýrikerum.

Smart-ID
Dokobit styður Smart-ID lausnina til að rafrænt undirrita skjöl og auðkenna notendur. Smart-ID er ný kynslóð rafrænna auðkenna sem handhafar snjalltækja geta notað á þægilegan hátt með háu öryggistigi. Stórir viðskiptabankar og aðrir veitendur stafrænnar þjónustu í Eystrasaltslöndunum styðja nú þegar notkun Smart-ID í þeirra þjónustum.

eParaksts mobile
Dokobit gerir einstaklingum kleift að undirrita skjöl og auðkenna sig með eParaksts mobile. eParaksts mobile eru nútímaleg og örugg rafræn skilríki í formi farsímaforrits sem gefið er út í Lettlandi. Forritið er mikið notað til að undirrita skjöl með rafrænum hætti og til auðkenningar á ýmsum sjálfsafgreiðslugáttum um allt land.

BankID (Noregur)