Fyrir forritara

Byrja að prófa

Skráðu rafrænu skilríkin þín eða notaðu okkar prófunargögn.

Skilríki á farsíma

Til að prófa lausnir fyrir skilríki á farsíma getur þú annaðhvort notað okkar prófunarnúmer eða skráð þín eigin rafrænu skilríki fyrir prófarnir.

Nota okkar rafrænu skilríki

Ef þú ert ekki með þín eigin rafræn skilríki á farsíma getur þú notað okkar prófunargögn hér fyrir neðan:

Símanúmer Kennitala Svar
+37060000666 50001018865 Successful signing and identification
+37200000766 60001019906 Successful signing and identification
+37060000366 50001018821 Failure, Mobile ID is not activated
+37061100266 50001018854 Failure, user canceled request
+37066000266 50001018908 Failure, transaction expired

Nota þín eigin rafrænu skilríki

Ef þú ert með þín eigin rafræn skilríki á farsíma getur þú skráð þau til þess að geta notað þau í prófunarumhverninu okkar.

Skráðu rafrænu skilríkin þín

Smart-ID

Til að prófa eiginleika Smart-ID getur þú annaðhvort notað okkar prófunarnúmer eða sótt Smart-ID demo appið til að nota með eigin Smart-ID upplýsingum.

Nota okkar Smart-ID gögn

Ef þú ert ekki með þitt eigið Smart-ID getur þú notað prófunargögnin okkar hér fyrir neðan:

Kennitala Landsnúmer Svar
10101010005 EE Successful signing and identification
10101010016 EE Failure, user refused
10101010027 EE Failure, timeout
010101-10006 LV Successful signing and identification

Nota Smart-ID demo

Ef þú ert með þitt eigið Smart-ID getur þú einnig sótt Smart-ID demo appið fyrir prófanir.

  • Android
  • iOS
  1. Settu upp Testflight og settu upp Smart-ID demo beta appið.
  2. Stofnaðu Smart-ID demo aðgang.
  1. Sæktu Smart-ID demo beta appið .
  2. Stofnaðu Smart-ID demo aðgang.

Athuga Smart-ID skilríkin þín

Þú getur aðeins notað Smart-ID skilríkin þín fyrir prófanir ef þú ert með Smart-ID sem getur útbúið fullgildar rafrænar undirskriftir.

Athugaðu Smart-ID stigið þitt