Núna getur þú undirritað skjölin þín rafrænt beint úr Microsoft Word - Meira.

Við smíðum lausnir sem gera rafrænar undirskriftir einfaldar

Dokobit er frábær hópur af fólki sem hefur ástríðu fyrir að hanna lausnir sem gera rafrænar undirskriftir og auðkenningar aðgengilegar og einfaldar.

our team

Öll ofurteymi eiga sína sögu

Við byrjuðum árið 2008 sem hefðbundið hugbúnaðarfyrirtæki. Með því að vera lítið teymi vorum við sveigjanleg, gátum hreyft okkur hratt og haldið okkur nálægt viðskiptavinum okkar. En á einhverjum tímapunkti vantaði okkur nýja áskorun.

team
team

Árið 2011 tókum við eftir því að tækni fyrir rafrænar undirskriftir og auðkenningar, sem eiga einmitt að einfalda líf fólks og fyrirtækja, var bæði alltof flókin, dýr og óaðgengileg til þess að hún næði flugi. Þetta varð til þess að fyrirtæki héldu sig áfram við gömlu pappírsháðu ferlana sína. Á þessum tíma ákváðum við að breyta þeirri stöðu. Við byrgðum okkur upp með þolinmæði, settum saman besta teymi af ofurhetjunum sem finnst og eftir þriggja ára þróunarverkefni og rannsóknir á tækninni fyrir rafrænar undirskriftir og lögfræðinni sem tengjast þeim opnuðum við undirskriftargáttina okkar og vefþjónustur árið 2014.
Markaðurinn tók okkur mjög vel og með meiri vinnu og umbótum byrjuðum við að stækka hratt sem leiddi til þess að við keyptum fljótlega stærstu undirskriftargáttina í Litháen (Eparasas.lt) og fljótlega eftir það stærstu undirskriftargáttina í Eistlandi (DigiDoc.ee) sem gerði okkur að stærsta lausnaraðilanum fyrir rafrænar undirskriftir í Eystrasaltslöndunum. Árið 2016 hófum við einnig starfsemi á Íslandi.
Vaxandi eftirspurn eftir lausnunum okkar staðfestir að við erum að bæta og einfalda líf fólks. Þess vegna höldum okkar leið áfram, tilbúin til að fara inn á fleiri nýja markaði í Evrópu.

thunder icon

Vilt þú taka þátt í ævintýrinu?

Við erum alltaf að leita af snjöllu fólki. Ef þú ert orðinn þreyttur á leiðinlegum verkefnum og langar til að gera skemmtilega hluti, komdu yfir til okkar og þróum frábærar lausnir saman.

Efni fyrir fjölmiðla

Allt efni sem þú gætir þurft um Dokobit: greinar, myndmerki, ljósmyndir og tengiliðir.

our news

Fréttir af fyrirtækinu

Fréttir, hagnýt ráð, sögur viðskiptavina og margt fleira á blogginu okkar.

our media kit

Efni fyrir umbrot

Myndmerkið okkar og ljósmyndir.

our media contacts

Tengiliður upplýsingafulltrúa

Egle Silkauskaite
es@dokobit.com
+370 640 56080


Segðu halló

Hafðu samband hvort sem þú ert með flóknar tæknispurningar eða vilt bara segja hæ!

Help Center

Þarftu hjálp?

Við erum til staðar til að svara öllum spurningum.
Sales contacts

Sala

Viltu vita meira um lausnirnar okkar?
Spjöllum saman.
Contact us

Samstarf

Það væri okkur ánægja að heyra frá þér ef þú hefur áhuga á að vinna saman.
our media

Fyrir fjölmiðla

Dokobit fréttir og efni fyrir umbrot.

Skrifstofurnar okkar

Lt contacts

Skrifstofan í Vilnius

Paupio st. 46
LT-11341 Vilnius, Lithuania
info@dokobit.com

Upplýsingar um fyrirtækið

Dokobit, UAB
Kennitala fyrirtækis: 301549834
VSK nr: LT100004499110
Skráð í Litháen
Paupio st. 46, Vilnius