Dokobit

Portal API

Þessi vefþjónusta gerir þér kleift að senda skjöl sjálvirkt í undirritun frá öðrum upplýsingakerfum.

code

Sendu og taktu við undirskriftarbeiðnum

Þú getur auðveldlega stofnað nýja beiðni um undirritun með aðstoð Portal API. Það er sérstaklega einfalt ef þú vilt senda skjöl í undirritun beint frá þínum vef eða upplýsingakerfi. Þú getur sent skjal til undirritunar með kalli í API vefþjónustu, sendu bara netfang og skjalið sem á að undirrita. Portallinn okkar sendir merktan tölvupóst með þínu útliti með beiðni um að undirrita skjalið og mun senda það aftur til baka þegar allir hafa undirritað.

information systems
information systems
code

Skipulegðu skjölin þín

Þú getur auðveldlega hlaðið skjölum inn í Portalinn, stjórnað aðgengi að skjölunum, séð stöðu skjala eða eytt skjölum með sjálfvirkum hætti. Einnig er hægt að búa til mismunandi undirskriftarferli, undirrita mörg skjöl í röð og skipta undirritendum út með sjálfvirkum hætti.

Skjölun fyrir innleiðingu

Þitt eigið þróunarteymi eða aðrir innleiðingaraðilar geta á auðveldan hátt innleitt Dokobit Portal API inn í þín eigin upplýsingakerfi eða þjónustur.

Contact us

Portal API í þínum stafrænu þjónustum

Hafðu samband við okkur ef þú vilt tengja Portal API inni í þínar starfrænu þjónustur.

Hafa samband

Gateway

Lausn til að bæta rafrænni undirritun skjala inn í þinn eign vef eða upplýsingakerfi með einföldum hætti.

Innleðing

Með Gateway er hægt að stinga inn (embedded) tilbúnu viðmóti inn á þinn eigin vef til að undirrita skjöl rafrænt. Það er hægt að nota það með modal glugga eða með iFrame útfærslu.

Aðlaga útlit á viðmóti og upplifun notenda

Þú getur auðveldlega stillt hvernig þú vilt að Gateway líti út með því að nota CSS. Það er líka hægt að stjórna viðmóti Gateway með Javascript.

Eiginleikar

Allt sem þú þarft til að bæta við skilvirku undirritunarferli inn í þann vef sem þú notar í dag.

Studdar skjalategundir

Gateway styður rafræna undirritun og staðfestingu á öllum algengustu skjalasniðunum sem notuð eru í undirritunum eins og PDF, ASiC-E, BDoc, EDoc, DigiDoc, ADoc og fleiri.

Fjöldi rafrænna skilríkja

Gateway styður fjölda af mismunandi rafrænum skilríkjum á mismunandi formum. Sjá lista yfir studd rafræn skilríki.

Sannreyna skjöl

Gateway mun sýna hvort skjal mæti formkröfum fyrir undirritun, upplýsingar hvort undirskriftir í skjalinu séu í lagi, upplýsingar um skilríkin sem var beitt við undirritun og fleira. Gateway getur einnig útbúð sér staðfestingarblað sem hægt er að prenta út.

Birting skjala

Gateway sýnir innihald skjalanna þannig að hægt sé að lesa þau áður en þau eru undirrituð. Einnig er hægt að opna og lesa skjöl sem er búið að undirrita.

Fjöldaundirritun

Með fjöldaundirritun er hægt að undirrita mörg skjöl samtímis með því að slá PIN númerið inn aðeins einu sinni.

Flóknari ferli

Með Gateway getur þú útfært flókin ferli sem krefjast undirritunar. Hægt er að undirrita mörg skjöl í röð og skipta út aðilum í miðju undirritunarferli.
code

Skjölun fyrir þróunaraðila

Þitt eigið þróunarteymi eða aðrir innleiðingaraðilar geta á auðveldan hátt innleitt Dokobit Gateway inn í þín eigin upplýsingakerfi eða þjónustur.

cloud

Innleiðingaraðilar

Þessir samstarfsaðilar hafa sterka þekkingu á lausnum Dokobit og geta veitt aðstoð við þróunar- og innleiðingarvinnu sem tengjast því.

 • Taktikal
 • Sendiraðið
 • Atos
 • Ozio
 • Stokkur
 • CGI
 • iTO
Contact us

Gateway í þínum starfrænu þjónustum

Hafðu samband við okkur ef þú vilt bæta Dokobit Gateway inn í þínar stafrænu þjónustur.

Hafa samband

Vefþjónustur fyrir rafrænar undirskriftir

Með Dokobit er auðvelt að gera rafrænar undirskriftir hluta af þinni þjónustu. Dokobit býður upp á RESTful API vefþjónustur fyrir undirritun skjala, tímastimplun, vistun og staðfestingu undirskrifta.


Eiginleikar

Gerðu rafrænnar undirskriftir hluta af þeim kerfum sem þú notar nú þegar í dag.

Studdar skjalategundir

Dokobit styður rafræna undirritun á alþjóðlegum skjalasniðum - PDF skjölum og ASiC-E skjalavösum. Að auki styðjum við staðbundin skjalasnið frá Eystrasaltslöndunum (BDoc, DigiDoc, EDoc, ADoc, PDF-LT).

Styðjum mismunandi rafræn skilríki

Með Dokobit er hægt að undirrita skjöl og auðkenna notendur með mörgum mismunandi rafrænum skilríkjum á mismunandi formum. Sjá studd rafræn skilríki.

Tegundir rafrænna undirskrifta

Dokobit styður fullgildar rafrænar undirskriftir (Qualified Electronic Signatures, QES) og útfærðar rafrænar undirskriftir (Advanced Electronic Signatures, AES). Dokobit virkar með öllum fullgildum traustþjónustuveitendum sem eru skráðir á traustlista Evrópusambandsins (EUTL).

Undirritun með skilríkjum á korti

Með þjónustunni okkar er hægt að nota rafræn skilríki á kortum til að undirrita skjöl. Við styðjum Google Chrome, Firefox, Microsoft Internet Explorer, Microsoft Edge og Safari vafra og virkar með Windows, macOS og Linux stýrikerfunum.

Fullgildir tímastimplar

Dokobit notar fullgilda tímastimpla í öllum rafrænum undirskriftum til að verjast fölsun á tíma undirritunar.

Fjöldaundirritun

Með fjöldaundirritun er hægt að undirrita mörg skjöl samtímis með því að slá PIN númerið aðeins einu sinni inn.

Sannreyna undirskriftir

Með staðfestingarþjónustunni er hægt að sannreyna rafrænt undirrituð skjöl. Þjónustan kannar hvort skjalið uppfylli allar nauðsynlegar kröfur, hvort undirskriftirnar séu í lagi, hvort skilríkin hafi verið gild, form skilríkjanna, tengdar undirskriftir í skjalavösum og margt fleira.

Langtímavarðveisla á skjölum

Dokobit býður upp á að varðveita skjöl til langtíma til að ábyrgjast ótímabundið gildi fullgildra rafrænna undirskrifta eða fullgildum rafrænum innsiglum.

Styðjum rafræn innsigli

Dokobit styður rafræn innsigli til að tryggja uppruna og rekjanleika skjala.

Hash undirskriftir

Með undirskriftir á hash gögnum er hægt að framkvæma undirskriftir án þess að upplýsingarnar fari út fyrir rekstarumhverfið ykkar.
code

Skjölun fyrir þróunaraðila

Þitt eigið þróunarteymi eða aðrir innleiðingaraðilar geta á auðveldan hátt innleitt Dokobit vefþjónusturnar fyrir undirskriftir inn í þínu eigin umhverfi.

cloud

Innleiðingaraðilar

Þessir samstarfsaðilar hafa sterka þekkingu á lausnum Dokobit og geta veitt aðstoð við þróunar- og innleiðingarvinnu sem tengjast því.

 • Taktikal
 • Sendiraðið
 • Atos
 • Ozio
 • Stokkur
 • CGI
 • iTO
Contact us

Rafrænar undirskriftir í þinni stafrænu þjónustu

Hafðu samband við okkur ef þú vilt bæta rafrænum undirskriftum við í þínar stafrænu þjónustur.

Hafa samband

Vefþjónusta fyrir auðkenningar

Með Dokobit API getur þú með einföldum hætti auðkennt notendur inn á þinn vef með notkun rafrænna skilríkja. Sjáðu lista yfir rafræn skilríki sem við styðjum.

Skrá nýja aðila í viðskipti á netinu

Með Dokobit geta fyrirtæki skráð nýja aðila í viðskipti á netinu með því að nota rafrænu skilríkin sín. Fyrir fjármálafyrirtæki sem starfa í Evrópu er aðeins heimilt að skrá nýja aðila í viðskipti á netinu með fullgildum rafrænum skilríkjum.

Sterk auðkenning

Gerðu viðskiptavinum þínum kleift að nota rafrænu skilríkin sín til þess að innskrá sig á þjónustuvef eða aðrar síður. Engin lykilorð, gagnagrunnar eða aðrir veikleikar sem hægt er að brjótast inn í. Minnkaðu áhættu á netárásum með öruggustu leið sem völ er á.
code

Skjölun fyrir þróunaraðila

Þitt eigið þróunarteymi eða aðrir innleiðingaraðilar geta á auðveldan hátt innleitt Dokobit vefþjónusturnar fyrir undirskriftir eða auðkenningar inn í þín eigin upplýsingakerfi eða þjónustur.

cloud

Innleiðingaraðilar

Þessir samstarfsaðilar hafa sterka þekkingu á lausnum Dokobit og geta veitt aðstoð við þróunar- og innleiðingarvinnu sem tengjast því.

 • Taktikal
 • Sendiraðið
 • Atos
 • Ozio
 • Stokkur
 • CGI
 • iTO
Contact us

Auðkenningar með rafrænum skilríkjum í þinni stafrænu þjónustu

Hafðu samband við okkur ef þú vilt bæta við stuðningi til að auðkenna notendur með rafrænum skilríkjum inn í þínar stafrænu þjónustur.

Hafa samband

Provide your e-Services to e-Residents!

The Republic of Estonia is the first country to offer e-Residency — a transnational digital identity available to anyone in the world. e-Residency enables secure and convenient digital services that facilitate credibility and trust online. e-Residents receive a smart ID card which provides the ability to use it for document signing, verification, encryption, and secure identification.

API for e-Residency.

Easily provide digital services for e-Residents with the ISIGN API.

Document signing API

ISIGN makes it easy to provide document signing functionality in your application by using an e-Residency card.

Identification API

Identify and authenticate e-Residents in your self-service portals or other information systems.

Document signing gateway

Provide document signing capabilities straight away by embedding a full-featured signing application in your information system.

Integration.

e-Residency cards are supported in all our products. You can find API documentation and more information about our products bellow.

Solution Providers.

Our Solution Providers have a strong knowledge base of ISIGN's e-signing infrastructure and can offer you development and integration services.

Want to learn more?

Hi, I am Gintas and I can answer all your questions regarding ISIGN and e-Residency. Feel free to contact me.

Gintas Balčiūnas

+370 521 41420

gintas@dokobit.com

Rafræn innsiglunarþjónusta

Með þjónustunni fyrir rafræn innsigli er hægt að nota skipulagsheildarskilríki frá Auðkenni hf. til að tryggja heilleika og uppruna ganga. Með vefþjónustunni fyrir rafrænu innsiglin þarf ekki að fjárfestinga í eigin HSM eða öðrum vélbúnaði og er hægt að nota strax.

Uppfyllum kröfur eIDAS

Vefþjónusta Dokobit til að innsigla skjöl rafrænt notar útfærð rafræn innsigli sem samræmast kröfum eIDAS. Fullgild skipulagsheildarskilríki frá Auðkenni hf. eru sett upp og gefin út til fyrirtækja og stofnana á Íslandi.

Uppfyllum kröfur Common Criteria

Skilríki fyrir rafræna innsiglun eru geymd á sérstökum öryggisþjóni sem nefnist HSM (e. hardware security module) sem uppfyllir CC öryggiskröfur. (Standard EN 419 211, Protection Profiles for Secure Signature Creation and other related devices).

Kostir

Heilleiki gagna

Með því að innsigla skjöl rafrænt með útfærðu eða fullgildu innsigli er tryggt að ekki sé hægt að breyta gögnum eftir að skjöl hafa verið innsigluð.

Uppruna gagna

Skjöl sem innihalda rafrænt innsigli fyrirtækis gefur móttakanda skjals staðfestingu á að skjalið komi án nokkurs vafa frá viðkomandi fyrirtæki eða stofnun.

Sameiginleg notkun starfsfólks á innsigli fyrirtækis

Með því að nota innbyggða aðgangastýringu, sterka auðkenningi og aðgerðarskrá geta teymi á öruggan hátt samnýtt rafræn innsigli fyrirtækis í tilfellum þar sem það hentar betur en að nota persónulega undirskrift starfsmanns.

Fullgildir tímastimplar

Þjónustan fyrir rafræna innsiglun notar fullgilda tímastimpla til að fyrirbyggja að hægt sé að falsa tíma innsiglunar.
code

Skjölun fyrir þróunaraðila

Þitt eigið þróunarteymi eða aðrir innleiðingaraðilar geta á auðveldan hátt innleitt vefþjónustur Dokobit fyrir rafræn innsigli inn í þín eigin upplýsingakerfi eða þjónustur.

cloud

Innleiðingaraðilar

Þessir samstarfsaðilar hafa sterka þekkingu á lausnum Dokobit og geta veitt aðstoð við þróunar- og innleiðingarvinnu sem tengjast því.

 • Taktikal
 • Sendiraðið
 • Atos
 • Ozio
 • Stokkur
 • CGI
 • iTO
Contact us

Rafræn innsigli í þinni stafrænu þjónustu

Hafðu samband við okkur ef þú vilt bæta rafrænum innsiglum inn í þínar stafrænu þjónustur.

Hafa samband

Eftirlit með stöðu kerfa fyrir rafræn skilríki og traustþjónustuveitendur

Staða kerfa fyrir rafræn skilríki og traustþjónustur í rauntíma sem þjónusturnar þínar byggja á.

Fyrir þá sem reka rafrænar þjónustur

Dokobit eftirlitstkerfið er fullkomið fyrir þá sem reka þjónustur sem eru háðar rafrænum skilríkjum. Það hjálpar þjónustuteyminu þínu að vera upplýst ef rof verða á kerfum rafrænna skilríkja og getur sjálfvirkt upplýst þína notendur þegar slík staða kemur upp.

Rauntíma upplýsingar

Myndrænar upplýsingar og tölfræði gefa þér skýra mynd af stöðu þjónustunnar sem er undir eftirliti.

Tilkynningar með tölvupósti

Sjálfvirkur tölvupóstur er sendur á kerfisstjóra eða viðbragðsteymi ef rof verður á þjónustu.

Tilkynningar með API vefþjónustum

Dokobit eftirlitskerfið getur sent tilkynningar um bilanir með vefþjónustum (web hooks) til þeirra kerfa sem nota hana og þannig upplýst notendur ef rof verður á þjónustu.

Studdar þjónustur í eftirlit

Dokobit fylgist með gæði og uppitíma þjónustu, OCSP og CRL svörun.

Útgáfuaðilar rafrænna skilríkja

Rafræn skilríki á farsímum frá Auðkenni, Telia, Elisa, Tele2, Bite og Smart-ID frá SK ID Solutions eru studd. Þjónustuaðilum mun fjölga fljótlega.

Traustþjónustuveitendur

Við sjáum um eftirlit með traustþjónustuveitendum sem eru skráðir á áreiðanleikalista Evrópusambandsins (EU Trusted Service List).
Contact us

Hafa samband

Ef þú hefur áhuga á eftirlitskerfi fyrir stöðu rafrænna skilríkja, vinsamlegast fyllið út fomið hér að neðan og við höfum fljótt samband.

Hafa samband